Vöruskil
Viðskiptavinir geta skilað vörum fyrirvaralaust gegn endurgreiðslu innan 14 daga frá pöntun eða frá því að neytandi tók vöru í sína vörslu. Sá réttur rennur út að 14 dögum liðnum.
Til þess að nýta þennan rétt þá þurfa viðskiptavinir að koma því á framfæri við EINUSINNIENN í gegnum tölvupóst. Með því að hafa samband við EINUSINNIENN innan 14 daga þá er réttur viðskiptavinarins tekinn til greina.
Viðskiptavinir geta ekki neitað móttöku sendingar og þar með hætt við pöntun, án þess að koma því á framfæri við EINUSINNIENN.
Ef til þess kæmi að skila vöru þá verður hún endurgreidd við móttöku hjá EINUSINNIENN. Það getur tekið allt að fjóra daga að afgreiða endurgreiðslu. EINUSINNIENN ber ekki ábyrgð á vörum þangað til að hún berst. Það er mælst til þess að tryggja endursendingar ásamt því að hafa þær rekjanlegar.
Viðskiptavinir eru ábyrgir fyrir verðrýrnun á vöru sem stafar af annarri meðferð en þeirri sem nauðsynlegt er til að staðfesta eiginleika, einkenni og virki. Við skil á vörum er tekið mið af því.
Endurgreiðslur
Ef ske kynni að viðskiptavinur ætli að hætta við eða skila pöntunum þá er boðið upp á endurgreiðslu. Eftir að pöntunin hefur verið móttekin af EINUSINNIENN og vörurnar skoðaðar þá er endurgreiðsla framkvæmd, ásamt sendingakostnaði (þetta á ekki við ef skil ná einungis yfir hluta af pöntuninni eða þá að upphafleg sendingaleið er önnur en sú ódýrasta sem við bjóðum upp á).
Endurgreiðslan framkvæmd sjálfkrafa og nema annað sé ákveðið,
Endurgreiðslan framkvæmd sjálfkrafa og nema annað sé ákveðið,
í gegnum sama greiðsluaðila.
Skipti á vörum
Skipti á vörum er í boði. Ef viðskiptavinur hefur í hug aðra vöru þá er hann vinsamlegast beðinn um að senda vöruna til baka og koma óskum sínum á framfæri við EINUSINNIENN.