Sendingar

Staðfestingarpóstur er sendur til viðskiptavinar eftir að pöntun er lögð inn. Eftir að vinnsla pantarinnar lýkur þá er sendingarnúmer sent í tölvupósti.
Á útsölum, um jól og á öðrum álagstímum þá má mögulega búast við töfum í ferli sendinga.

Ef svo ólíklega vildi til að pöntun er að hluta til uppseld. Þá áskilur EINUSINNIENN sér rétt til þess að senda þær vörur sem eru til og endurgreiða þær sem eru uppseldar og sömuleiðis að láta viðskiptavin vita.
Pantanir eru sendar með Dropp.
Pantanir eru póstlagðar á þriðjudögum og föstudögum.
Allar pantanir sem berast föstudag-mánudags eru sendar á þriðjudögum
Allar pantanir sem berast á þriðjudögum-fimmtudögum eru sendar á föstudögum.