Kröfur / Endurheimt

Ef ske kynni að vara reynist gölluð eða yrði gölluð þá skal viðskiptavinur koma á framfæri kvörtun við EINUSINNIENN innan skynsamlegs tímaramma. Ef kvörtun berst á innan við einum mánuði frá uppgötvun gallans þá er það alltaf talið skynsamlegur tímarammi. Við munum gera allt í okkar valdi til þess að leysa vandamál er tengjast gölluðum vörum hratt og örugglega. Ef kvörtun er samþykkt þá stendur til boða skipti á vöru. Í sumum tilvikum munum við endurgreiða að hluta til eða allt upprunalegt söluverð. Það fer eftir atvikum og aðstæðum í hverju tilviki fyrir sig.
Viðskiptavinir sem vilja koma á framfæri kvörtun er bent á að hafa samband við okkur. Viðskiptavinir geta einnig leitað til kærunefndar vöru- og þjónustukaupa sem staðsett er í Borgartúni 21, frekari upplýsingar eru á www.kvth.is.
Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á arnarsson95@gmail.com titlað „Claim“. Pósturinn ætti að innihalda pöntunarnúmer, lýsingu af gallanum ásamt nákvæmum ljósmyndum. Ef vara reynist skemmd við afhendingu, vinsamlegast hafið samband eins fljótt og auðið er svo hægt sé að gera ráðstafanir.