Algengar spurningar
1. Hvaðan koma vörurnar sem fást hjá EINUSINNIENN?
Allar vörurnar okkar eru keyptar notaðar. Við sérhæfum okkur í að finna vörur sem okkur finnst eiga skilið að fá að láta ljós sitt skýna einu sinni enn.
2. Varan sem ég keypti er með blett, gat eða augljós merki um notkun, er það eðlilegt?
Já. Við reynum eftir bestu getu að skoða vörurnar vel og upplýsa kaupendur um þá galla sem gætu verið til staðar. Hinsvegar geta gallarnir farið framhjá okkur og mælum við þá með að hafa samband við okkur á Instagram @einusinnienn eða senda okkur tölvupóst á arnarsson95@gmail.com
Við verðleggjum vörurnar okkar eftir ástandi. Ef notkun vörunnar hefur fegrað hana gæti varan verið dýrari en aðrar sambærilegar vörur.
Við verðleggjum vörurnar okkar eftir ástandi. Ef notkun vörunnar hefur fegrað hana gæti varan verið dýrari en aðrar sambærilegar vörur.
3. Pöntunin mín var rangt afgreidd, hvað geri ég?
Ef þú hefur fengið vitlaust afgreidda vöru eða varan þín ekki skilað sér á réttum tíma má hafa samband við okkur með tölvupósti arnarsson95@gmail.com
4. Hvað er sendingartíminn hjá EINUSINNIENN langur?
Við póstleggjum vörur á þriðjudögum og föstudögum.
Allar pantanir sem skila sér á þriðjudeg-fimmtudags eru póstlagðar á föstudögum.
Allar pantanir sem skila sér á föstudögum-mánudögum eru póstlagðar á þriðjudögum.
Allar pantanir sem skila sér á föstudögum-mánudögum eru póstlagðar á þriðjudögum.
5. Get ég treyst stærðunum sem vörurnar eru merktar?
Vörurnar okkar eru margar hverjar nokkra áratuga gamlar og frá mismunandi framleiðendum þannig að stærðir geta verið mismunandi eftir flíkum þótt að þær séu merktar sömu stærðinni. Við setjum athugasemd í lýsinguna fyrir neða hverja vöru ef stærðin stemmir ekki við þá stærð sem varan er merkt.
6. Mig langar að fá að máta eða sjá úrvalið með berum augum áður en ég versla við EINUSINNIENN, hvað get ég gert?
Fyrir heimsóknir eða mátun má hafa samband við okkur á instagram @einusinnienn eða í tövlupóst arnarsson95@gmail.com